Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Kveikt verður í áramótabrennunni við Höfða kl. 21:00 á gamlárskvöld og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra. Hvetjum alla til að mæta á brennuna og eiga góða stund saman.

Björgunarsveitin Húnar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?