Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

320. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 10. desember 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Gjöf til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra

Gjöf til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra

Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom og átti fund með fulltrúum stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra föstudaginn 6. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 516.000.
readMoreNews
Markaskrá 2020.

Markaskrá 2020.

Samkvæmt lögum um afréttarmálefni,fjallskil o.fl. og reglugerð um búfjármörk og o.fl. þá skulu markaskrár gefnar út samtímis um allt land eigi sjaldnar en 8. hvert ár.                          Síðasta skrá kom út 2012 og skal því gefa út þá næstu árið 2020.Er því tímabært að hefja vinnu við söfnum m…
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra  Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 16-20. desember nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  sem fyrst og fyrir…
readMoreNews
Lausar stöður í Ásgarði Leikskólakennarar-leiðbeinendur

Lausar stöður í Ásgarði Leikskólakennarar-leiðbeinendur

Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf. Ein staða til frambúðar og ein staða tímabundið.Við leitum að jákvæðum einstaklingum með: Tilskilda menntun, leyfisbréf Áhuga á að starfa með börnum Lipurð í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileika Hæfni til …
readMoreNews

Varðandi frístundakort 2019

Við viljum benda foreldrum/forráðamönnum sem eiga eftir að nýta frístundakortið 2019 að gera það fyrir áramót.Heimilt er að nýta frístundarkortið til starfsemi íþróttafélaga og skipulagðs félags- og tómstundastarfs í Húnaþingi vestra sem greitt er fyrir með þátttökugjöldum. Styrkurinn getur náð til …
readMoreNews