Tilkynningar og fréttir

Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins

Fréttir dagsins eru að sjálfsögðu þær að úrvinnslusóttkví sú sem sett var á hér í Húnaþingi vestra þann 21. mars sl. er felld úr gildi frá og með miðnætti í kvöld 27. mars. Jafnframt munu almennar reglur um samkomubann sem settar voru fyrir landið allt einnig gilda fyrir Húnaþing vestra.
readMoreNews
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra !! Úrvinnslusóttkví sú sem sett var á í Húnaþingi vestra þann 21. mars síðastliðinn er felld úr gildi frá og með miðnætti föstudaginn 27. mars 2020. Jafnframt gilda frá nefndu tímamarki almennar reglur um samkomubann sem settar voru af …
readMoreNews
Gámastöðin Hirða opin á laugardag.

Gámastöðin Hirða opin á laugardag.

Gámastöðin Hirða verður opin laugardaginn 28. mars frá kl. 11:00-15:00.
readMoreNews
Sorphirða - Höldum áfram að flokka!

Sorphirða - Höldum áfram að flokka!

Við leggjum áherslu á að halda hirðu úrgangs í sem eðlilegustu horfi og mikilvægt að halda áfram að flokka úrgang.    Á þeim heimilum þar sem smit hefur komið upp þarf að huga sérstaklega að mögulegum smitleiðum. Efni sem hugsanlega er sóttmengað verður að setja með blönduðum úrgangi, s.s. snýtubr…
readMoreNews
Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins Nokkurt jafnvægi er að komast á nýtt fyrirkomulag hjá sveitarfélaginu og meðan ekki verða meiri veikindi helst þjónustan sem er til staðar óbreytt. Hefðbundin fundahöld voru í dag líkt og síðustu daga. Segja má að allir hafa verið sammála um að nokkurt jafnvægi væri komið á en…
readMoreNews
Menningarefni til að skoða í samkomubanni og í sóttkví

Menningarefni til að skoða í samkomubanni og í sóttkví

Maður þarf ekki að láta sér leiðast þrátt fyrir sóttkví og samkomubann. Hér er að finna lista yfir áhugavert menningarefni sem hægt er að njóta í einrúmi eða með fjölskyldunni.
readMoreNews

Sumarhúsafólk athugið!

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinn.
readMoreNews
Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins Starfsfólk sveitarfélagsins leggur mikið á sig til að sem minnst röskun verði á starfsemi sveitarfélagsins og býður upp á þjónustu gegnum síma, tölvupóst og fjarfund. Þetta hefur gefist vel og fjarfundum fjölgar. Starfsmenn sveitarfélagsins fara ekki varhluta af veirunni og er…
readMoreNews
Hugmyndaríkir íbúar Húnaþings vestra

Hugmyndaríkir íbúar Húnaþings vestra

Íbúar Húnaþings vestra leita margvíslegra leiða til að skemmta sér og öðrum í úrvinnslusóttkvínni.
readMoreNews
Frá Farskólanum

Frá Farskólanum

Ýmis gagnleg og góð vefnámsskeið á tímum Covid-19 hjá Farskólanum, endilega kynnið ykkur þau. Námskeiðin eru opin öllum á Norðurlandi vestra og þátttakendum að kostnaðarlausu. Það þarf að skrá sig á fyrirlestrana inni á heimasíðu Farskólans eða hringja í síma 455 - 6010. Ef aðsókn verður góð verða …
readMoreNews