Tilkynningar og fréttir

Menningarefni til að skoða í samkomubanni og í sóttkví

Menningarefni til að skoða í samkomubanni og í sóttkví

Maður þarf ekki að láta sér leiðast þrátt fyrir sóttkví og samkomubann. Hér er að finna lista yfir áhugavert menningarefni sem hægt er að njóta í einrúmi eða með fjölskyldunni.
readMoreNews

Sumarhúsafólk athugið!

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinn.
readMoreNews
Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsinsStarfsfólk sveitarfélagsins leggur mikið á sig til að sem minnst röskun verði á starfsemi sveitarfélagsins og býður upp á þjónustu gegnum síma, tölvupóst og fjarfund. Þetta hefur gefist vel og fjarfundum fjölgar. Starfsmenn sveitarfélagsins fara ekki varhluta af veirunni og eru …
readMoreNews
Hugmyndaríkir íbúar Húnaþings vestra

Hugmyndaríkir íbúar Húnaþings vestra

Íbúar Húnaþings vestra leita margvíslegra leiða til að skemmta sér og öðrum í úrvinnslusóttkvínni.
readMoreNews
Frá Farskólanum

Frá Farskólanum

Ýmis gagnleg og góð vefnámsskeið á tímum Covid-19 hjá Farskólanum, endilega kynnið ykkur þau.Námskeiðin eru opin öllum á Norðurlandi vestra og þátttakendum að kostnaðarlausu. Það þarf að skrá sig á fyrirlestrana inni á heimasíðu Farskólans eða hringja í síma 455 - 6010. Ef aðsókn verður góð verða þe…
readMoreNews
Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsins

Helstu atriði dagsinsAllar stofnanir sveitarfélagsins eru lokaðar fyrir gestakomum. Haldið er vel utan um þá þjónustuþætti sem ekki mega rofna, því er grunnþjónustu sinnt áfram af fagmennsku en með nýjum aðferðum þó, s.s. félagsþjónustu, veitum og fl. Starfsmenn sveitarfélagsins sem ekki eru veikir,…
readMoreNews
Hugleiðing úr Húnaþingi vestra

Hugleiðing úr Húnaþingi vestra

Hér birtist hugleiðing Guðrúnar Láru Magnúsdóttur sem er leikskólastjóri í Leikskólanum Ásgarði í Húnaþingi vestra og með diplómu í jákvæðri sálfræði. Á heimili Guðrúnar Láru eru tveir einstaklingar smitaðir af Covid-19.
readMoreNews
Tilkynning um breytingar á innheimtu gjalda.

Tilkynning um breytingar á innheimtu gjalda.

Tilkynning um breytingar á innheimtu gjalda.Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 22. mars s.l. að fresta næstu þremur gjalddögum fasteignagjalda þ.e. 1. apríl, 1. maí og 1.  júní og færa þá á 1. september, 1. október og 1. nóvember.  Jafnframt var samþykkt vegna skertrar þjónu…
readMoreNews
Myndbandsfyrirlestur um Covid-19

Myndbandsfyrirlestur um Covid-19

Hér er birtur myndbandsfyrirlestur um Covid 19 veiruna frá Vinnuvernd. Allt starfsfólk sveitafélagsins fékk aðgang að fyrirlestrinum fyrir nokkru og  nú  hefur sveitarfélagið fengið leyfi Vinnuverndar til að birta fyrirlesturinn á vef sínum. Í fyrirlestrinum er í stuttu máli fjallað um Covid 19 sjúk…
readMoreNews
Frá SSNV : Úrræði vegna Covid-19 heimsfaraldurs

Frá SSNV : Úrræði vegna Covid-19 heimsfaraldurs

Úrræði vegna Covid-19 heimsfaraldurs Upplýsingum um þau úrræði og aðgerðir sem kynnt verða af hálfu ríkisins vegna þeirra efnahagsáhrifa sem Covid-19 heimsfaraldurinn hefur. Uppfært reglulega. Vinsamlegast sendið ábendingar um úrræði sem vantar á listann á ssnv@ssnv.is. Hér má finna samantektina…
readMoreNews