Myndbandsfyrirlestur um Covid-19

Myndbandsfyrirlestur um Covid-19

Hér er birtur myndbandsfyrirlestur um Covid 19 veiruna frá Vinnuvernd. Allt starfsfólk sveitafélagsins fékk aðgang að fyrirlestrinum fyrir nokkru og  nú  hefur sveitarfélagið fengið leyfi Vinnuverndar til að birta fyrirlesturinn á vef sínum. Í fyrirlestrinum er í stuttu máli fjallað um Covid 19 sjúkdóminn, smitleiðir, fyrirbyggingu smits og helstu áhættuhópa. Fyrirlesturinn er rúmar 11 mínútur að lengd en í honum koma fram lykilatriði sem ættu að gagnast öllum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?