Tilkynningar og fréttir

Í ljósi alls

Í ljósi alls

Í ljósi alls þá er rétt að árétta að það eru ekki fleiri smit í Húnaþingi vestra en annarstaðar á landinu.
readMoreNews
Breyttur opnunartími Íþróttamiðstöðvar frá og með 19.03.2020

Breyttur opnunartími Íþróttamiðstöðvar frá og með 19.03.2020

Kæru íbúar. Í ljósa þeirra aðstæðna sem nú eru uppi verður opnunartími og þjónusta Íþróttarmiðstöðvarinnar skert á næstu vikum.
readMoreNews
Sorphirða fer fram föstudaginn 20. mars

Sorphirða fer fram föstudaginn 20. mars

Sorphirða á Hvammstanga og Laugarbakka fer fram föstudaginn 20. mars nk.Sem fyrr er nauðsynlegt að moka frá sorptunnum og tryggja greitt aðgengi að tunnunum svo hirðan gangi vel fyrir sig. Þar sem ekki er mokað má búast við að ekki verði hirt.Umhverfissvið
readMoreNews
Skjótt skipast veður í lofti.

Skjótt skipast veður í lofti.

Kæru íbúar. Skjótt skipast veður í lofti. Í gær var fyrsta smitið vegna Covid-19 greint í sveitarfélaginu okkar. Í gærkvöldi fóru 57 einstaklingar í sóttkví. Hefur þeim fjölgað verulega í dag og eru nú rúmlega 230 einstaklingar í sóttkví eða um 20% íbúa sveitarfélagsins.
readMoreNews
Starfsmenn og nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra í sóttkví

Starfsmenn og nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra í sóttkví

Ákvörðun hefur verið tekin í samráði við fulltrúa almannavarna og sóttvarnalæknis að allir nemendur og starfsmenn Grunnskóla Húnaþings vestra fari í sóttkví til og með 30. mars 2020.
readMoreNews
Upplýsingar vegna Covid-19 smits í Húnaþingi vestra

Upplýsingar vegna Covid-19 smits í Húnaþingi vestra

Í gærkvöldi var fyrsta smitið af Covid-19 greint í Húnaþingi vestra þegar staðfest var smit hjá starfsmanni Grunnskóla Húnaþings vestra. Tölvupóstur hefur verið sendur á hlutaðeigandi sem eru komin í sóttkví til 25. mars. Einnig var sendur póstur á 8 starfsmenn skólans sem komir eru í sóttkví.
readMoreNews
Við erum ekki öll á internetinu!

Við erum ekki öll á internetinu!

Skilaboð frá Heilsugæslustöðinni á Hvammstanga.
readMoreNews

HIRÐA lokuð í dag

Þriðjudaginn 17. mars verður Hirða gámastöð lokuð vegna veðurs og snjóþyngsla.
readMoreNews
Viðbragðsáætlun Húnaþings vestra og helstu aðgerðir

Viðbragðsáætlun Húnaþings vestra og helstu aðgerðir

Kæru íbúar Nú höfum við fengið enn eitt verkefnið upp í hendurnar sem okkur er gert að leysa. Verkfærin eru af skornum skammti og okkur hefur ekki verið kennt hvernig á að nota þau. Þá reynir á þolinmæði, útsjónarsemi, sveigjanleika og jákvæðni sem aldrei fyrr. Mikilvægt er að allir nálgist verkefnið með opnum huga og fylgi í einu og öllu leiðbeiningum stjórnvalda.
readMoreNews
Viðbrögð Almannavarna á NV-landi vegna COVID-19 faraldursins

Viðbrögð Almannavarna á NV-landi vegna COVID-19 faraldursins

Viðbrögð Almannavarna á NV-landi vegna COVID-19 faraldursins.
readMoreNews