Tilkynningar og fréttir

Húnaklúbburinn sækir alþjóðlega vinnustofu

Húnaklúbburinn sækir alþjóðlega vinnustofu

Húnaklúbburinn er samstarfsverkefni á vegum USVH, Selasetursins og íþrótta- og tómstundafulltrúa Húnaþings vestra. Það er Jessica Faustini Aquino, starfsmaður Selasetursins, sem leiðir verkefnið. Klúbburinn hefur verið starfandi í 2 ár við góðar undirtektir.Markmið Húnaklúbbsins er að stuðla að virð…
readMoreNews
Nýmálað svið og nýr ljósabúnaður í Félagsheimilinu Hvammstanga

Nýmálað svið og nýr ljósabúnaður í Félagsheimilinu Hvammstanga

Leikflokkur Húnaþings vestra og Félagsheimilið Hvammstanga skrifuðu undir samning vegna kaupa á ljósabúnaði.
readMoreNews
Skólabíll við Illugastaði á Vatnsnesi 8. nóvember 2018

Því bið ég þig Sigurður Ingi viltu aðstoða okkur?

THE ROAD IS SO ICED AND BUMPY
readMoreNews
Vel sóttur íbúafundur um veg nr. 711

Vel sóttur íbúafundur um veg nr. 711

Rúmlega 80 manns mættu á íbúafund um ástand vegar nr. 711 um Vatnsnes á Hótel Hvítserk í gærkveldi.  Ráðherra samgöngumála, Sigurður Ingi Jóhannesson, mætti á fundinn og fór yfir hvaða möguleikar voru í stöðunni. Magnús Magnússon sveitarstjórnarfulltrúi setti fundinn.  Framsögumenn voru Ingveldur Ás…
readMoreNews
Viðbygging við grunnskólann

Viðbygging við grunnskólann

Byggingarnefnd hefur unnið með tillögu VA arkitekta sem valin var eftir samanburðartillögukeppni um viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra sem jafnframt myndi hýsa Tónlistarskóla Húnaþings vestra.
readMoreNews

Viðtals- og símatímar byggingafulltrúa.

Ólafur Jakobsson byggingafulltrúi er með viðtals- og símatíma að jafnaði alla virka daga frá kl. 13:00-16:00.Ef erindið er brýnt er hægt að senda tölvupóst á netfang byggginarfulltrúa : byggingarfulltrui@hunathing.is 
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

304. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Á morgun laugardaginn 3. nóvember klukkan 10:00 mun sundlaug, pottar og sturtur opna aftur eftir framkvæmdir á búningsklefum.Verið velkomin í sund.Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews