Tilkynningar og fréttir

1. desember - dagur reykskynjarans

1. desember - dagur reykskynjarans

Í dag er alþjóðleg­ur dag­ur reyk­skynj­ar­ans og er hann notaður til að hvetja fólk til að huga að eld­vörn­um heima hjá sér. Ganga þarf úr skugga um að reyk­skynj­ar­ar heim­il­is­ins séu í lagi og skipta um raf­hlöður í þeim. Sam­kvæmt bygg­ing­a­rreglu­gerð eiga reyk­skynj­ar­ar að vera á hverju heim­ili.
readMoreNews
Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Mikið af óskilamunum er í íþróttamiðstöðinni þessa dagana, endilega komið við og athugið hvort þið kannist við eitthvað áður en þetta verður látið fara í Rauða Krossinn
readMoreNews
Lokun á hitaveitu.

Lokun á hitaveitu.

Lokun á hitaveitu í Strandgötu og Spítalastíg frá kl. 13.00 og fram eftir degi vegna viðgerða.
readMoreNews
Mynd: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir

Staða búfjáreftirlitsmanns Húnaþing vestra laus til umsóknar

Búfjareftirlitsmaður annast eftirlit með lausagöngu búfjár í Húnaþingi vestra þar sem lausaganga búfjár hefur verið bönnuð.
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

291. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember 2017 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Sorphirða

Sorphirða

Íbúar eru vinsamlega beðnir um um moka snjó frá sorp- og endurvinnslutunnum við heimili sín, svo sorphirða geti farið fram.
readMoreNews
Íbúafundur

Íbúafundur

Nk. miðvikudag 29. nóvember kl. 18:00 – 20:00 verður haldinn vinnufundur íbúa um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra til næstu 30 ára
readMoreNews
ATH breytt tímasetning - SUNNUDAGINN 26. NÓV - Jólamarkaður og ljósin tendruð á jólatré

ATH breytt tímasetning - SUNNUDAGINN 26. NÓV - Jólamarkaður og ljósin tendruð á jólatré

Sunnudaginn 26. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu við félagsheimilið á Hvammstanga.
readMoreNews
Snjómokstur

Snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Húnaþings vestra og verktakar ásamt Vegagerðinni hafa unnið hörðum höndum við snjómokstur í sveitarfélaginu síðustu daga.
readMoreNews
Nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Ingibjörg Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Húnaþings vestra. Ingibjörg hefur lokið B.Sc gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og Macc gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri og eigandi…
readMoreNews