Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Mikið af óskilamunum er hjá okkur í íþróttamiðstöðinni þessa dagana, endilega komið og athugið hvort þið kannist við eitthvað áður en við látum það fara í Rauða Krossinn

 
Sjá nánar hér
 
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar

Var efnið á síðunni hjálplegt?