Tilkynningar og fréttir

Tilkynning frá Tónlistarskólanum

Jólatónleikar nemenda í Tónlistarskóla Húnaþings vestra
readMoreNews

Lokun Sundlaugar vegna framkvæmda

Sundlaug Húnaþings vestra verður lokuð til. 6. desember vegna framkvæmda við uppsetningu rennibrautar.
readMoreNews

Jólaföndur Foreldrafélags Grunnskóla Húnaþings vestra

Kæru íbúar Húnaþings vestra. Jólaföndur Foreldrafélagsins verður haldið í matsal Grunnskólans á Hvammstanga fimmtudaginn 27.nóv kl.16:30 - 19:30. Föndurvörur til sölu á staðnum
readMoreNews

Ungmennaþing 2014

Ungmennaþing 2014 verður haldið í Grunnskóla Húnaþings vestra þann 28. nóvember n.k. kl. 10:30-13:00
readMoreNews

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Opnunartími íþróttamiðstöðvar er sem hér segir:
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

246. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember 2014 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Sorphirða í þéttbýli - breytt dagssetning.

Sunnudaginn 23. nóvember mun sorphirða í þéttbýli fara fram, degi fyrr en kemur fram á sorphirðudagatali.
readMoreNews

Tilkynningar um breytingar á lögheimili

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast Þjóðskrá Íslands eigi síðar en fimmtudaginn 11. desember svo tryggt sé að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember þessa árs.
readMoreNews

Nýr lánaflokkur hjá Byggðarstofnun - Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna

Margt bendir til þess að ein helsta ástæða fólksfækkunar í brothættum byggðum liggi í einhæfu atvinnulífi og skorti á atvinnutækifærum við hæfi vel menntaðs fólks af báðum kynjum.  Enginn vafi er á því að mati Byggðastofnunar að jafnréttismál í víðu samhengi eru meðal allra brýnustu byggðamála. Það er því eitt af markmiðum Byggðastofnunar að fjölga konum sem eru í viðskiptum við stofnunina.  Á fundi stjórnar Byggðastofnunar 14. nóvember síðastliðinn var samþykkt að setja á laggirnar sérstakan lánaflokk fyrir fyrirtækjarekstur kvenna á starfssvæði stofnunarinnar í von um að með því geti stofnunin ýtt undir fjölbreyttari atvinnutækifæri fyrir konur í byggðum landsins. Til verkefnisins verður varið allt að 200 mkr.  Ákvörðun þessi byggir á heimild í 7. tl. 2. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu kvenna og karla.
readMoreNews

Byggðakvóti 2014

Auglýsing vegna útlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015
readMoreNews