Ungmennaþing 2014

Ungmennaþing 2014 verður haldið í Grunnskóla Húnaþings vestra þann 28. nóvember n.k. kl. 10:30-13:00.

Ungmennaráð Húnaþings vestra vil bjóða öllum ungmennum á aldrinum 16-25 ára að taka þátt ásamt nemendum í 5. - 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra.

Við hvetjum sem flesta til að mæta.

 

Ungmennaráð Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?