SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

246. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember 2014 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 1. Byggðarráð
  Fundargerð 853. fundar frá 17. nóvember sl.
  Fundargerð 854. fundar frá 24. nóvember sl.

 2. Starfsleyfistrygging vegna lokunar Syðri Kárastaða

 3. Fjárhagsáætlunar 2015 ásamt 3ja ára fjárhagsáætlun fyrir aðalsjóð og undirfyrirtæki Húnaþings vestra árin 2016, 2017 og 2018.  Seinni umræða.

   

   

   Hvammstangi 24. nóvember 2014

  Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?