Tilkynningar og fréttir

Sumaropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní

Sumaropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní

Sumaropnun í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní og verður sem hér segir: 1. júní - 31. ágúst 2021 Mánudaga - föstudaga: 07:00-21:00 Laugardaga-sunnudaga: 10:00-18:00 Lýðveldisdagurinn 17.júní:  10:00-18:00  
readMoreNews

Aðalfundur veiðifélags Víðidalstunguheiðar og deildarfundur fjallskiladeildar Víðidalstunguheiðar.

Aðalfundur veiðifélags Víðidalstunguheiðar og deildarfundur fjallskiladeildar Víðidalstunguheiðar verða haldnir í Dæli fimmtudaginn 10. júní 2021 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnir
readMoreNews
Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður

Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður

Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður • Tvær 100% stöður leikskólakennara/leiðbeinenda.
readMoreNews
Fundur með landeigendum vegna Holtavörðuheiðarlínu 1

Fundur með landeigendum vegna Holtavörðuheiðarlínu 1

Í næstu viku hefur Landsnet boðað til funda með landeigendum vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1. Fundirnir eru tveir annars vegar þann 1. júní að Hótel Hamri í Borgarnesi og seinni fundurinn að Hótel Glym í Hvalfirði þann 3. júní.
readMoreNews
Fyrsta framhaldsprófið í söng frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Fyrsta framhaldsprófið í söng frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Fimmtudaginn 26 maí sl. voru haldnir burtfararprófstónleikar Elvars Loga Friðrikssonar í Blönduóskirkju. Logi þreytti framhaldspróf í klassískum söng undir leiðsögn Ólafs Rúnarssonar söngkennara og Elinborgar Sigurgeirsdóttur fv. skólastjóra og tónfræðikennara, voru tónleikarnir hluti af því.
readMoreNews
Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus eftirfarandi störf:
readMoreNews
Heitavatnslaust í norðari dreifikerfi Laugarbakka þann 26 maí

Heitavatnslaust í norðari dreifikerfi Laugarbakka þann 26 maí

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heita vatnið í norðari hluta dreifikerfis Laugarbakka frá kl. 08:00 þann 26 maí og fram eftir degi. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitusvið  
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

340. aukafundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 27. maí kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Vegna mikillar þurrkatíðar

Vegna mikillar þurrkatíðar

Bann við opnum eld. Samhliða hættustigi almannavarna hafa allir slökkviliðsstjórar á Norðurlandi Vestra tekið þá sameiginlegu ákvörðun að banna meðferð opins elds vegna þurrkatíðar sem nú geysar. Slökkviliðsstjórar hafa sammælst um að slíkt bann sé nauðsynlegt þar sem mikil eldhætta getur skapast af litlum neista.
readMoreNews
Ráðhús lokað frá klukkan 15.00 í dag 25.05.2021

Ráðhús lokað frá klukkan 15.00 í dag 25.05.2021

Ráðhúsið verður lokað í dag frá klukkan 15.00
readMoreNews