Auglýsing eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða
Brák íbúðafélag hses. og Húnaþing vestra stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum á Hvammstanga og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili skal vera aðalverktaki og annast framkvæmd verkefnis í samráði við sveitarfélagið og Brák.Fyrirhugað er að byggðar verði alls 8 íbúði…
23.09.2024
Frétt