Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði haldin í Húnaþingi vestra
Um nýliðna helgi stóð UMFÍ fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði í húsnæði Skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði. Ungmennaráð UMFÍ stóð fyrir ráðstefnunni og bauð til hennar 70 þátttakendum, þar á meðal ungmennaráðum sveitarfélaganna og félagasamtaka á borð við Slysavarnafélagið Landsbjörgu…
25.09.2023
Frétt