Tilkynningar og fréttir

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði haldin í Húnaþingi vestra

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði haldin í Húnaþingi vestra

Um nýliðna helgi stóð UMFÍ fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði í húsnæði Skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði. Ungmennaráð UMFÍ stóð fyrir ráðstefnunni og bauð til hennar 70 þátttakendum, þar á meðal ungmennaráðum sveitarfélaganna og félagasamtaka á borð við Slysavarnafélagið Landsbjörgu…
readMoreNews
Hreyfivika - dagskrá dagsins í dag

Hreyfivika - dagskrá dagsins í dag

Markmið Hreyfivikunnar er að kynna kosti þess að taka virkan þátt í íþróttum og hreyfingu til heilsubótar. Dagskráin er fjölbreytt - eitthvað fyrir öll. Stígðu skref í átt að heilsusamlegra lífi með því að taka þátt.
readMoreNews
Föstudagsmoli Grunnskóla Húnaþings vestra

Föstudagsmoli Grunnskóla Húnaþings vestra

Vikulegt fréttabéf Grunnskóla Húnaþings vestra
readMoreNews
Hreyfivika - dagskrá dagsins í dag

Hreyfivika - dagskrá dagsins í dag

Markmið Hreyfivikunnar er að kynna kosti þess að taka virkan þátt í íþróttum og hreyfingu til heilsubótar. Dagskráin er fjölbreytt - eitthvað fyrir öll.
readMoreNews
Hreyfivika - dagskrá dagsins í dag

Hreyfivika - dagskrá dagsins í dag

Markmið Hreyfivikunnar er að kynna kosti þess að taka virkan þátt í íþróttum og hreyfingu til heilsubótar.  Dagskráin er fjölbreytt - eitthvað fyrir öll.
readMoreNews
Mynd er í eigu Grunnskóla Húnaþings vestra

Umhverfisdagur 2023

Fyrsti sameiginlegi Umhverfisdagur leik-, grunn- og tónlistarskóla var haldinn í gær. Áherslur þessa fyrsta dags var hreinsun á Hvammstanga og má með sanni segja að það hafi gengið vonum framar.
readMoreNews
Hreyfivika í Húnaþingi í vestra 23.-29. september 2023

Hreyfivika í Húnaþingi í vestra 23.-29. september 2023

Hreyfivika í Húnaþingi vestra stendur yfir dagana 23.- 29. september 2023. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að taka þátt og ættu allir að geta fundið hreyfingu við sitt hæfi. Sjá dagskrá : *Staðsetning viðburða er í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga nema annað sé tekið fram*
readMoreNews
Starfsmaður óskast í stuðning

Starfsmaður óskast í stuðning

Allt að 80% starf i sértækum stuðningi
readMoreNews
Tímabundin staða kennara við Grunnskóla Húnaþings vestra

Tímabundin staða kennara við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar tímabundin 50% staða kennara frá og með 1. nóvember 2023 og út skólaárið 2023-2024. Helstu kennslugreinar eru stærðfræði og náttúrufræði á unglingastigi. Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skóla…
readMoreNews
Tilkynning frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra

Skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra verða lokaðar föstudaginn 22. september nk. vegna sameiginlegs starfsdags sýslumannsembættanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Erindum má beina á netföngin nordurlandvestra@syslumenn.is eða á innheimta@syslumenn.is og v…
readMoreNews