Tilkynningar og fréttir

Mynd: Tanja Ennigarð.

Hlaupagarpar í 12 stiga frosti

Að vanda var haldið gamlárshlaup. Ræst var við sundlaugina kl. 10 á gamlársdag og hlaupin frjáls vegalengd. Nokkrir hlaupagarpar létu 12 gráðu frostið ekki stoppa sig og hlupu á bilinu 5,8-12 km. Óskum hlaupagörpunum til hamingju með gott hlaup.
readMoreNews
Gjaldskrá fyrir árið 2024 í Íþróttamiðstöðinni

Gjaldskrá fyrir árið 2024 í Íþróttamiðstöðinni

Ný gjaldskrá sem samþykkt var á fundi sveitastjórnar þann 24.oktober 2023 tekur gildi í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra 1.janúar 2024   Gjaldskránna má finna Hér
readMoreNews
Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

readMoreNews
SNJÓMOKSTUR

SNJÓMOKSTUR

Enn er verið að moka götur eftir snjóinn sem hefur kyngt niður síðustu daga.
readMoreNews
Íbúafundur á Borðeyri

Íbúafundur á Borðeyri

Á dögunum skilaði starfshópur um eignir, jarðir og lendur í eigu Húnaþings vestra af sér tillögum. Meðal annars lagði hópurinn til að skólahúsnæðið á Borðeyri yrði boðið til sölu eða leigu með eflingu búsetu og atvinnu á svæðinu í huga. Til að ræða þessa tillögu er boðað til íbúafundar á Borðeyri þa…
readMoreNews
Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Húnaþing vestra auglýsir laust starf á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga (aðalbókari I). Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Umsjón með bó…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra og jólakveðja

Dagbók sveitarstjóra og jólakveðja

Sveitarstjóri játar á sig syndir og messufall í dagbókarskrifum í desember. Hér er þó stutt yfirlit yfir það allra helsta í desember, sem var þó óhefðbundinn mánuður vegna ferðlaga.  Dagbókarfærslunar er að finna hér.
readMoreNews
Jólakveðja

Jólakveðja

readMoreNews
Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Opið er fyrir innritun í Tónlistarskóla Húnaþings vestra til 3. janúar 2024. Getum bætt við nokkrum nýjum nemendum. Senda skal umsókn eða fyrirspurnir til skólastjóra á netfangið: palinaf@skoli.hunathing.is
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

376. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra fer fram fimmtudaginn 21. desember 2023 kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. DagskráAlmenn mál1. 2312028 - Breyting á útsvarsprósentu vegna fjármögnunar málefna fatlaðs fólksFundargerð2. 2312002F - Byggðarráð - 1200
readMoreNews