Tilkynningar og fréttir

Umfangsmiklar framkvæmdir við Sundlaugina á Hvammstanga

Umfangsmiklar framkvæmdir við Sundlaugina á Hvammstanga

Sundlaug og sundlaugarsvæði lokuð frá 27. mars til loka júní.
readMoreNews
Styrktaræfingar fyrir eldri borgara

Styrktaræfingar fyrir eldri borgara

Hefjast aftur 31. mars
readMoreNews
Frístundakort 2023

Frístundakort 2023

Húnaþing vestra mun um mánaðamótin mars-apríl senda út reikninga fyrir vorönn tónlistarskólans. Við hvetjum foreldra til að nýta frístundastyrk sinna barna til niðurgreiðslu á tónlistarskólanum eða á gjöldum vegna íþróttaiðkunar. Til að nýta styrkinn til lækkunar tónlistarskólagjalda má hringja á …
readMoreNews
Heimsókn öldungaráðs Skagafjarðar

Heimsókn öldungaráðs Skagafjarðar

Farið yfir verkefni og hlutverk.
readMoreNews
Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Vegagerðin hefur auglýst útboð á endurbyggingu Vatnsnesvegar milli Kárastaða og Skarðs, alls um 7,1 km.  Auglýsingin með helstu magntölum er aðgengileg hér. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 2024. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 þann 4. apríl nk. 
readMoreNews
Orkusjóður - styrkjatækifæri

Orkusjóður - styrkjatækifæri

Ástæða er til að vekja athygli á að umsóknarfrestur í Orkusjóð er til 19. apríl nk. Sjóðurinn veitir almenna styrki til orkuskipta, m.a. til tækjabúnaðar sem nýtir endurnýjanlega orku í stað olíu og innviði fyrir orkuskipti (hleðslustöðvar). Við hvetjum rekstraraðila í sveitarfélaginu til að kynna s…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn eftir viku frí. Farið er yfir helstu verkefnum eins og áður.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Kvennafjölmenningarverkefni í Húnaþingi vestra

Kvennafjölmenningarverkefni í Húnaþingi vestra

Sveitarfélagið Húnaþing vesta er í samstarfi við Gretu Clough og listamanninn Juanjo Ivaldi Zaldívar. Með samstarfi þessara þriggja aðila er ætlunin að gera ljósmyndasýningu sem opnuð verður á Unglist- Eldur í Húnaþingi 2023. Einnig kemur vonandi út bók um konur af erlendum uppruna sem búsettar eru …
readMoreNews
Sögusvið síðustu aftökunnar

Sögusvið síðustu aftökunnar

Umfjöllun í Þýskalandi
readMoreNews
Laust starf verkefnisstjóra umhverfismála

Laust starf verkefnisstjóra umhverfismála

Við leitum að drífandi einstaklingi til að sinna fjölbreyttu starfi verkefnisstjóra umhverfismála á umhverfissviði Húnaþings vestra með megin starfsstöð í ráðhúsi sveitarfélagsins á Hvammstanga. Verkefnisstjóri á umhverfissviði ber ábyrgð á útliti og ásýnd sveitarfélagsins með verkefnum sem lúta að …
readMoreNews