Sagt er frá því sem hæst bar í heimsókn sveitarstjórnarmanna á Norðurlandi vestra og Vesturlandi til Skotlands í liðinni viku.
Dagbókin er aðgengileg hér.
Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið.
Haustið 2023 bjóða þessi félög uppá afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda a…
Tímabundin staða kennara við Grunnskóla Húnaþings vestra
Laus er til umsóknar tímabundin 50% staða kennara frá og með 1. nóvember 2023 og út skólaárið 2023-2024.
Helstu kennslugreinar eru stærðfræði og náttúrufræði á unglingastigi.
FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2023
Laugardaginn 16. september 2023 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
TUNGUNA:14 sept
Leiti 4 menn: 1 frá Elmari Tjörn, 1 frá Baldri Saurbæ, 1 frá Viðari Neðri-Þverá, 1 frá Lofti Ásbjarnastöðum og sé Baldur þar gangnastjóri.
ÚTFJALLIÐ OFAN …
Listasýningin Heima/Home verður opnuð í Hillebrandtshúsi laugardaginn 2. september kl. 14:00. Um er að ræða samsýningu fjölda áhuga- og atvinnulistafólks á norðvesturlandi þar sem útgangspunkturinn er hvað HEIMA stendur fyrir. Boðið verður upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Allir eru hjartan…
Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra auglýsir tvær lausar stöður til umsóknar.
Um er að ræða:
Eina 60-65% stöðu til frambúðar frá 1. október 2023
Eina 10-20% stöðu, unnið þriðju hverja helgi og tilfallandi afleysingar.
Leitað er að einstaklingum sem hafa :- ríka þjónustulund.- góða hæfni í mannlegum…