Tilkynningar og fréttir

Borgarvirki. Mynd: Farbzauber

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er í styttra lagi. Ekki af því að lítið hafi verið að gera heldur fremur hitt að mikið hafi verið að gera. Lesendur eru beðnir um að taka viljann fyrir verkið :) Dagbókina er að finna hér. 
readMoreNews
Markaðsstofa Norðurlands á Hvammstanga

Markaðsstofa Norðurlands á Hvammstanga

Fimmtudaginn 12.október frá klukkan 14-16 ætla þau Rögnvaldur Már verkefnastjóri útgáfu og almannatengsla og Katrín verkefnastjóri ferðaskrifstofa og þróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands að taka á móti fólki á skrifstofu SSNV að Höfðabraut 6 á Hvammstanga í spjall um ferðaþjónustu og öllu því sem he…
readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 15. október nk. munu fulltrúar frá Vega…
readMoreNews
Ærslabelgurinn farinn í vetrarfrí

Ærslabelgurinn farinn í vetrarfrí

Í dag var slökkt á ærslabelgnum eftir skemmtilegt sumar. Hlökkum til að opna hann aftur með hækkandi sól, en það er búið að vera gaman að sjá hvað hann hefur verið í mikilli notkun.   Umhverfissvið
readMoreNews
Laus staða í stoðþjónustu við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus staða í stoðþjónustu við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar 100% staða kennara í stoðþjónustu frá og með 3. janúar 2024. Möguleiki er á að hefja störf fyrr. Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi. Í Grunnskóla Húnaþings vestra stunda um 140 nemen…
readMoreNews
Tilkynning frá Vegagerðinni

Tilkynning frá Vegagerðinni

Vegagerðin áætlar að loka á umferð um Laxárdalsheiði á fimmtudaginn 28/9 vegna slitlagsframkvæmda og einhverja staka daga í framhaldi af því þegar veður leyfir.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin á netið. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga fór fram í vikunni ásamt hefðbundnum verkefnum.  Færsluna er að finna hér.
readMoreNews
Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði haldin í Húnaþingi vestra

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði haldin í Húnaþingi vestra

Um nýliðna helgi stóð UMFÍ fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði í húsnæði Skólabúðanna að Reykjum í Hrútafirði. Ungmennaráð UMFÍ stóð fyrir ráðstefnunni og bauð til hennar 70 þátttakendum, þar á meðal ungmennaráðum sveitarfélaganna og félagasamtaka á borð við Slysavarnafélagið Landsbjörgu…
readMoreNews
Föstudagsmoli Grunnskóla Húnaþings vestra

Föstudagsmoli Grunnskóla Húnaþings vestra

Vikulegt fréttabéf Grunnskóla Húnaþings vestra
readMoreNews
Mynd er í eigu Grunnskóla Húnaþings vestra

Umhverfisdagur 2023

Fyrsti sameiginlegi Umhverfisdagur leik-, grunn- og tónlistarskóla var haldinn í gær. Áherslur þessa fyrsta dags var hreinsun á Hvammstanga og má með sanni segja að það hafi gengið vonum framar.
readMoreNews