Tilkynningar og fréttir

Frá Laugarbakka.

Sveitarstjórnarfundur

374. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 2310007F - Fundargerð 1193. fundar byggðarráðs frá 16. október 2023 2310008F - Fundargerð 1194. fundar byggðarráðs frá 23. október 2023 2310014F - Fundargerð 1195. funda…
readMoreNews
Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 10. nóvember 2023 í Félagsheimilinu á Hvammstanga
readMoreNews
Vegna vatnsleysis á Laugarbakka

Vegna vatnsleysis á Laugarbakka

Viðgerð verður líklega lokið síðar í dag
readMoreNews
Kaldavatnslaust á Laugarbakka

Kaldavatnslaust á Laugarbakka

Íbúar beðnir um að spara vatn
readMoreNews
Mynd: Gerður.

Sveitar- og bæjarstjórar barnvænna sveitarfélaga funda

Á dögunum fór fram í Hörpu fundur bæjar- og sveitarstjóra þeirra sveitarfélaga sem eru þátttakendur í verkefninu Barnvæn sveitarfélög hjá UNICEF. Var efni fundarins að fara yfir stöðu innleiðingu verkefnanna og þann árangur sem náðst hefur. Á dagskrá fundarins voru kynningar á fyrirmyndarverkefnum n…
readMoreNews
Mynd: Sigríður Ólafsdóttir

Bókun landbúnaðarráðs Húnaþings vestra vegna alvarlegrar stöðu í landbúnaði

Á 204. fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vesta var svohljóðandi bókað undir 2. dagskrárlið:   Húnaþing vestra býr yfir þeirri miklu gæfu að vera gjöfult landbúnaðarhérað. Hér hefur landbúnaður byggst upp í sátt við land og fólk sem hefur skilað sér í því að héraðið er eitthvert grónasta hérað landsi…
readMoreNews
Mynd: Sigríður Ólafsdóttir

Bókun landbúnaðarráðs Húnaþings vestra vegna nýuppkomins riðusmits í Húna- og Skagahólfi

Á 204. fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vesta var svohljóðandi bókað undir 3. dagskrárlið:   Landbúnaðarráð telur rétt að minnast bókunar á 200. landbúnaðarráðsfundi er haldinn var þann 5. apríl sl., sjá 5. dagskrárlið: „Riða í Miðfjarðarhólfi. Í ljósi riðusmits sem upp kom í Miðfjarðarhólfi nýver…
readMoreNews
Fasteignin að Lindarvegi 3a til sölu

Fasteignin að Lindarvegi 3a til sölu

Húnaþing vestra auglýsir til sölu fasteignina að Lindarvegi 3a á Hvammstanga. Óskað er tilboða í eignina. Um er að ræða fjögurra herbergja parhús, byggt árið 2021. Skráð stærð eignarinnar er 92,8 m2. Nánari upplýsingar veitir Björn Bjarnason, rekstrarstjóri, s. 771-4950, netfang bjorn@hunathing.is…
readMoreNews
Haldnir voru minningartónleikar um Skúla Einarsson

Haldnir voru minningartónleikar um Skúla Einarsson

Þann 21. október sl. voru haldnir minningartónleikar í Félagsheimli Hvammstanga um Skúla heitinn Einarsson á Tannstaðabakka. Tæplega 230 manns mættu á tónleikanna og inn í þeirri tölu voru 45 manns sem komu að verkefninu með einum eða öðrum hætti; söngfólk, hljóðfæraleikarar, miðasölu- og veitingast…
readMoreNews
Fjölsóttur fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga um riðumál

Fjölsóttur fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga um riðumál

Tilefni til bjartsýni í baráttunni við vágestinn
readMoreNews