Tilkynningar og fréttir

Skólahreysti bein útsending frá úrslitum kl. 19:40

Skólahreysti bein útsending frá úrslitum kl. 19:40

Krakkarnir í Grunnskóla Húnaþings vestra gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í sínum riðli í undanúrslitum Skólahreysti sl. fimmtudag og tryggðu sér um leið sæti í úrslitum landskeppninar sem er glæsilegur árangur. Í kvöld kl. 19:40 verður bein útsending á RÚV frá úrslitum Skólahreysti í Laugardagshöll þar sem þau verða meðal keppenda.
readMoreNews
Hirða flokkunarstöð fyrir úrgang - Lúgur

Hirða flokkunarstöð fyrir úrgang - Lúgur

Fyrirkomulag lúganna á girðingu Hirðu eru nú til endurskoðunnar, en þeim var lokað eins og flestir vita vegna covid-19.
readMoreNews
Skólahreysti - Grunnskóli Húnaþings vestra

Skólahreysti - Grunnskóli Húnaþings vestra

Nemendur frá Grunnskóli Húnaþings vestra munu taka þátt í Skólahreysti í dag kl. 14:30. Bein útsending er frá viðburðinum á RÚV.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð

Frá Íþróttamiðstöð

Sumaropnun tekur gildi frá 1.júní og verður sem hér segir:1. júní - 31. ágúst 2020Mánudaga - föstudaga: 07:00-21:00Laugardaga-sunnudaga:10:00-18:00Opnunartíminn á Hvítasunnu:Hvítasunnudagur: 10:00-16:00Annar í hvítasunnu: 10:00-18:00Lýðveldisdagurinn 17.júní Lokað
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

328. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn fimmtudaginn 28. maí kl. 13:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Dagskrá fundarins er birt á heimasíðu Húnaþings vestra a.m.k. tveim dögum fyrir fund.
readMoreNews
Samfés 2020

Samfés 2020

Fulltrúi félagsmiðstöðvarinnar Oríon , Ásdís Aþena Magnúsdóttir úr 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra mun keppa í söngvakeppi Samfés í dag 22. maí klukkan 17:00.Vegna aðstæðna í samfélaginu fer þessi flotti viðburður fram á netinu.Netkosning fer fram á http://ungruv.spilari.ruv.is/spila/ungruv/280…
readMoreNews
Sumarátaksstörf fyrir námsmenn

Sumarátaksstörf fyrir námsmenn

Húnaþing vestra auglýsir sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Störfin eru hluti af atvinnuátaki sveitarfélagsins í samstarfi við Vinnumálastofnun til þess að fjölga tímabundið störfum fyrir námsmenn vegna COVID-19. Í boði eru 4 störf.
readMoreNews
Opnunartími í sundlaug á uppstigningardag

Opnunartími í sundlaug á uppstigningardag

Opið verður í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á uppstigningardag frá kl. 10:00-16:00.Íþrótta- og tómstundafulltrúi
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.
readMoreNews
Hoppubelgurinn uppblásinn!

Hoppubelgurinn uppblásinn!

Jæja nú hefur hoppubelgurinn verið blásinn upp. Mikilvægt er að foreldrar og börn hafi það í huga að hoppubelgurinn er eign okkar allra og við hjálpumst við það í sameiningu að ganga vel um og fara eftir reglum. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna. S…
readMoreNews