Skólahreysti - Grunnskóli Húnaþings vestra

Skólahreysti - Grunnskóli Húnaþings vestra

Nemendur frá Grunnskóli Húnaþings vestra munu taka þátt í Skólahreysti í dag kl. 14:30. Bein útsending er frá viðburðinum á RÚV.

Bein útsending frá undankeppni í Skólahreysti í Laugardalshöll. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson.

Var efnið á síðunni hjálplegt?