Tilkynningar og fréttir

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

315. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.   Dagskrá:      Byggðarráð    Fundargerðir  byggðarráðs frá 9. september sl.     50 ára afmæli Tónlistarskóla Húnaþings vestra    1909019 Samband íslenskra sveitarf…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Meistarakeppni Blaksambands Íslands í karla og kvenna flokki fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga sunnudaginn 15. september nk. Af þeirri ástæðu verður lokað í sund, potta og búningsklefa frá klukkan 13:00 þennan dag en þrektækjasalurinn verður opinn.   Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Ný gangbraut á Hvammstangabraut

Ný gangbraut á Hvammstangabraut

Framkvæmdir eru hafnar við nýja gangbraut á Hvammstangabraut. Vegagerðin stendur að framkvæmdunum við gangbrautina sem á að bæta öryggi gangandi vegfarenda og ekki síst skólabarna.    
readMoreNews

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð september- desember 2019

Ný tímatafla tók gildi 1. september 2019. Sjá tímatöflu hér Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Órion er að byrja eftir sumarfrí. Starfsemin hefst á morgun þriðjudag hjá 8.-10. bekk frá kl 19-21 og svo á miðvikudaginn hjá 5.-7. bekk á nýjum tíma 14:15-16:15. Hlökkum til að sjá ykkur ! Starfsfólk Órion Dagskrá í september 8.-10. bekkur Dagskrá í september 5.-…
readMoreNews