Góður árangur í Syndum - landsátaki
Eins og fyrri ár var Húnaþing vestra skráð til leiks í Syndum-landsátaki, skemmtilegu "keppninni" á milli sundlauga á Íslandi í nóvember.
Keppnin er skemmtileg hvatning að fá fleiri einstaklinga að nota sundið sem líkamsrækt og það voru ófáir sem komu og syntu næstum því á hverjum degi og lögðu sum…
01.12.2025
Frétt