Tilkynningar og fréttir

Á dagskrá í desember

Á dagskrá í desember

Að vanda birtum við yfirlit yfir það sem um er að vera í sveitarfélaginu á aðventunni. Eins og vanalega er það ekkert smáræði, tónleikar, sérstakar opnanir verslana og veitingastaða, jólamarkaðurinn á sínum stað o.s.frv.  Reyndar nær dagskráin yfir í janúar því nýársmessan og þrettándabrennan eru á …
readMoreNews
Íbúakosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Íbúakosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra

Hefst 28. nóvember og stendur til 13. desember 2025
readMoreNews
Góður árangur í Syndum - landsátaki

Góður árangur í Syndum - landsátaki

Eins og fyrri ár var Húnaþing vestra skráð til leiks í Syndum-landsátaki, skemmtilegu "keppninni" á milli sundlauga á Íslandi í nóvember. Keppnin er skemmtileg hvatning að fá fleiri einstaklinga að nota sundið sem líkamsrækt og það voru ófáir sem komu og syntu næstum því á hverjum degi og lögðu sum…
readMoreNews
Óveruleg breyting á deiliskipulagi austan Norðurbrautar

Óveruleg breyting á deiliskipulagi austan Norðurbrautar

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra, sem haldinn var þriðjudaginn 11. september 2025, var samþykkt að grenndarkynna tillögu að nýjum göngustíg milli Lindarvegar og Kirkjuvegar, í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.   Um er að ræða óverulega breytingu á gildandi deiliskipul…
readMoreNews
Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra byggir á lögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt allra einstaklinga. Núgildandi áætlun var sett árið 2023 og gildir út árið 2026. Áætlunina skal endurskoða árlega og var það gert 2024. Endurskoðun fyrir árið 2025 stendur yfir. Áætluninni er skipt upp í fjó…
readMoreNews
Auglýsing um deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli

Auglýsing um deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 9. október 2025 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir Glæsivelli, L236629 á Hvammstanga, í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.   Um er að ræða um 1,6 ha lóð þar sem gert er ráð fyrir tveimur byggingarreitum fyrir frístunda…
readMoreNews
Frístundastyrkur 2025

Frístundastyrkur 2025

Við viljum minna íbúa sem eiga rétt á frístundastyrk sveitarfélagsins að nýta sér hann. Upphæð styrksins er 25.000 kr. Öll börn og ungmenni frá 0-18 ára með lögheimili í Húnaþingi vestra eiga rétt á að sækja um styrkinn. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um styrkinn í gegnum íbúagátt sveitarféla…
readMoreNews
Listaverkið Veðurglugginn eftir Juan.

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Að þessu sinni nær hún yfir lengra tímabil en alla jafna. Fjallað er um helstu verkefni síðustu fjórar vikurnar sem hafa verið fjölbreytt eins og að vanda.  Dagbókarfærslan er aðgengileg hér. 
readMoreNews
Þjónustustefna Húnaþings vestra

Þjónustustefna Húnaþings vestra

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 18. nóvember var samþykkt þjónustustefna sveitarfélagsins.  Stefnan er sett á grunni sveitarstjórnarlaga en árið 2021 var lögfest ákvæði í þeim þar sem sveitarstjórn er gert að móta stefnu um þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum o…
readMoreNews
Varst þú á Héraðsskólanum á Reykjum? Ef svo er, lestu þá þetta

Varst þú á Héraðsskólanum á Reykjum? Ef svo er, lestu þá þetta

readMoreNews