Gærurnar styrkja Brunavarnir Húnaþings
Brunavörnum Húnaþings vestra barst á dögunum myndarlegur styrkur frá Gærunum til kaupa á búnaði fyrir slökkviliðsmenn liðsins. Að þessu sinni var styrknum varið í kaup á ullar undir fatnaði og nýjum vinnuvettlingum á alla liðsmenn. Framlag þeirra kvenna sem standa að þessu óeigingjarna framtaki, að …
19.11.2025
Frétt