Tilkynningar og fréttir

Gærurnar styrkja Brunavarnir Húnaþings

Gærurnar styrkja Brunavarnir Húnaþings

Brunavörnum Húnaþings vestra barst á dögunum myndarlegur styrkur frá Gærunum til kaupa á búnaði fyrir slökkviliðsmenn liðsins. Að þessu sinni var styrknum varið í kaup á ullar undir fatnaði og nýjum vinnuvettlingum á alla liðsmenn. Framlag þeirra kvenna sem standa að þessu óeigingjarna framtaki, að …
readMoreNews
Jólatréð tendrað

Jólatréð tendrað

Jólatréð við félagsheimilið á Hvammstanga verður tendrað 1. des kl. 17.00
readMoreNews
Velferðarsjóður

Velferðarsjóður

Hlutverk sjóðsins er að styrkja einstaklinga og fjölskyldur fyrir hátíðir og merkisviðburði í fjölskyldu. Einstaklingar sem búa við þröng fjárráð geta sótt um fyrir 15. desember 2025. Umsóknareyðblað má fylla út hér. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum og í tölvupósti: siggi@hunathing.is. Húnaþing…
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti  - nóvember 2025

Söfnun á rúlluplasti - nóvember 2025

Rúlluplast sótt á bæi 24. til 27. nóvember.
readMoreNews
Fulltrúar viðbragðsaðila í Húnaþingi vestra. Lögreglan var í útkalli og gat því ekki tekið þátt í st…

Viðbragðsaðilar komu saman á minningardegi

Viðbragðsaðilar í Húnaþingi vestra komu saman á alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa þann 16. nóvember sl. Frost var í lofti og fallegt á að líta í Kirkjuhvammi þegar hópurinn kom saman, tendraði ljós og minntist látinna í umferðinni. Sveitarstjóri flutti stutta tölu og þakkaði viðb…
readMoreNews
Íbúafundir vegna sameiningar

Íbúafundir vegna sameiningar

Íbúar hvattir til að fjölmenna
readMoreNews
LÆRÐU Á VÍNILSKERA!

LÆRÐU Á VÍNILSKERA!

3. desember 2025
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

396. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 18. nóvember kl. 15 í fundasal Ráðhússins. Dagskrá: 2510004F - Byggðarráð - fundargerð 1258. fundar  2510007F - Byggðarráð - fundargerð 1259. fundar. 2510010F - Byggðarráð - fundargerð 1260. fundar. 2510012F - Byggðarráð…
readMoreNews
Kjörskrá vegna kosningar um sameiningu við Dalabyggð

Kjörskrá vegna kosningar um sameiningu við Dalabyggð

Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu
readMoreNews
Bæklingur, fundir og fleira

Bæklingur, fundir og fleira

Kynningarbæklingur vegna íbúa kosninga um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar er farinn af stað í dreifingu og á að berast heimilum í báðum sveitarfélögum. Það er tekið fram að ef heimili hefur afþakkað fjölpóst og fríblöð þá kemur bæklingurinn ekki þangað. Því er honum einnig deilt hér á raf…
readMoreNews