Ormahreinsun hunda

Ormahreinsun hunda

Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 903/2024 skal fyrirbyggja sýkingar hjá mönnum af völdum bandorma og spóluorma í hundum. Í ljósi þess er þeim tilmælum beint til eigenda hunda í dreifbýli að ormahreinsa hunda sína.

Hundar sem skráðir eru í þéttbýli verða líkt og áður kallaðir til hreinsunar í desember en hreinsun þeirra er innifalin í hundaleyfisgjaldi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?