Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

265. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar 2016 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.    
readMoreNews

Skákdagur Íslands þann 26. janúar

Í dag þann 26. janúar er Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv.forseta Alþjóða skáksambandsins FIDE, sem verður 81 árs. Af því tilefni hefur Íþróttamiðstöðin fjárfest í svokölluðu sundtaflsetti sem hægt verður að fá lánað hvenær sem fólki langar í „sundlaugarskák“ í heita pottinum.
readMoreNews

ER STYRKUR Í ÞÉR ???

Ágætu íbúar Húnaþings vestra   Við viljum minna á að við, starfsmenn SSNV atvinnuþróunar, verðum með vinnustofu/viðtalstíma á morgun, þriðjudaginn 26. janúar, kl. 15:00-18:00, á skrifstofu SSNV að Höfðabraut 6 á Hvammstanga.
readMoreNews

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki Vegna breyttra reglna um mótframlag er að nýju auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 2. febrúar 2016. 
readMoreNews

Styrkir til atvinnumála kvenna

Styrkir til atvinnumála kvenna Fyrir frumkvöðlakonur     Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2016 lausa til umsóknar.   Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR   264. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 21. janúar 2016 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews

ER STYRKUR Í ÞÉR ?

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarstarfs og atvinnuþróunar og nýsköpunar. Á árinu 2016 verður ein aðalúthlutun með umsóknarfresti til og með 15. febrúar nk. Umsóknum skal skilað rafrænt á netfangið umsoknir@ssnv.is en umsóknargögn og nánari upplýsingar má finna á ssnv.is
readMoreNews

Skrifstofa Ráðhúss lokuð frá klukkan 14. á morgun

Skrifstofan verður lokuð á morgun, föstudaginn 15.janúnar frá klukkan 14:00 vegna útfarar Ragnheiðar J. Eggertsdóttur.
readMoreNews

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Við reglulegan álestur á hitaveitumælum kom í ljós mikil almenn heitavatnsnotkun á árinu 2015
readMoreNews

Laust starf safnvarðar á Byggðasafni Húnvetninga og strandamanna.

Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar starf safnvarðar á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna. Um er að ræða fullt starf. Safnvörður ber ábyrgð á daglegu starfi byggðasafnsins, m.a. safnkennslu, skráningu, miðlun og kynningarmálum.
readMoreNews