Tilkynningar og fréttir

Útboð á ræstingu

Útboð á ræstingu Tilboð óskast í ræstingu á húsnæði Grunnskóla Húnaþings vestra samvæmt útboðsgögnum sem birt eru á heimasíðu Húnaþings vestra hunathing.is Tilboðsfrestur er til 12. febrúar 2016 Útboðsgögn má nálgast hér Skólastjóri
readMoreNews

264. fundi sveitarstjórnar FRESTAÐ

264. fundur sveitarstjórnar sem halda átti fimmtudaginn 14. janúar nk. hefur verið frestað um viku. 
readMoreNews

Íþrótta- og tómstundafulltrúi og starfsmaður í Órion

Tanja M. Ennigarð hefur verið ráðin í starf Íþrótta- og tómstundafulltrúa. Tönju þarf vart að kynna fyrir íbúum sveitarfélagsins, hún hefur búið í Húnaþingi vestra síðan 1993 en upphaflega kemur hún frá Vestmanna í Færeyjum.
readMoreNews

Húsaleigubætur 2016

Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og því þurfa allir sem telja sig eiga rétt á húsaleigubótum að sækja um húsaleigubætur fyrir 2016.
readMoreNews

Tímatafla íþrótta-og tómstunda 2016

Tímatöflu fyrir íþrótta-og tómstundastarf á vorönn 2016 má nálgast hér
readMoreNews

Óskilamunir í íþróttahúsi

Við viljum vekja athygli á óskilamunum í íþróttahúsinu og hvetja fólk til að kíkja við sem fyrst og athuga hvort týndur fatnaður,skór og annað gæti leynst þar.
readMoreNews