Óskilamunir í íþróttahúsi

Við viljum vekja athygli á óskilamunum í íþróttahúsinu og hvetja fólk til að kíkja við sem fyrst og athuga hvort týndur fatnaður,skór og annað gæti leynst þar.

Eftir 11. janúar mun allur fatnaður sem ekki hefur verið sóttur verða settur í fatagám Rauða Kross Íslands.

Íþrótta-og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?