Tilkynningar og fréttir

Starf byggingarfulltrúa - umsóknarfrestur framlengdur

Starf byggingarfulltrúa - umsóknarfrestur framlengdur

Húnaþing vestra auglýsir starf byggingarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð á Hvammstanga. Starf byggingarfulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita embættinu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með að lögum um mannvirki nr. 160/2010, reglugerðum og öðrum lögum byggingarmála sé framfylgt.
readMoreNews
Þrjú störf án staðsetningar

Þrjú störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga.
readMoreNews
Starfsmaður veitna hjá Húnaþingi vestra

Starfsmaður veitna hjá Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða í tímabundna stöðu áhugasaman, jákvæðan og úrræðagóðan vélamann í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Viðkomandi verður starfsmaður veitna en þarf einnig að sinna öðrum verkefnum hjá sveitafélaginu. Tímabil ráðningarinnar er frá byrjun apríl til lok september skv. n…
readMoreNews

Álagning fasteignagjalda 2021

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra árið 2021 er nú lokið. Vakin er athygli á að álagningarseðlar eru aðgengilegir á netsíðunni www.island.is undir „mínar síður“. Gjaldskrá fasteignagjalda 2021 er birt á heimasíðu sveitarfélagsins hunathing.is undir stjórnsýsla/gjaldskrár.
readMoreNews
Sumarvinna 2021– Flokkstjórar vinnuskóla og verkamaður í áhaldahús

Sumarvinna 2021– Flokkstjórar vinnuskóla og verkamaður í áhaldahús

Vinnuskólinn er bæði vinna og skóli, félagslega skapandi vinnustaður og með kennslu í almennri vinnuskólavinnu. Vinnuskólinn starfar við öll almenn verkefni sem lúta að umhirðu og snyrtingu opinna svæða og stofnanalóða sveitarfélagsins. Flokkstjórar við Vinnuskólann. Í starfinu felst umsjón með vin…
readMoreNews
Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vegna viðgerða verður kaldavatnslaust eftir kl 10 mánudaginn 22 febrúar á eftirfarandi stöðum: - Höfðabraut frá Lækjargötu til Veigastíg - Lækjargata frá Hvammstangabraut til Strandgötu - Brekkugata frá Hvammstangabraut til Strandgötu. - Hafnarbraut   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum se…
readMoreNews
Húnaklúbburinn verður með opið hús laugardaginn 20. feb frá kl 13:00-14:00 í Órion!

Húnaklúbburinn verður með opið hús laugardaginn 20. feb frá kl 13:00-14:00 í Órion!

Komdu og fáðu að vita meira um Húnaklúbbinn. Viðburðurinn er fyrir fullorðna sem hafa áhuga á leiðtogahæfni ungmenna, foreldra og unglinga 11 ára og eldri.   Það sem við gerum?   • Ungmennaskipti • Leiðtogaþjálfun ungmenna með SALTO • Ungmennaverkefni • Útivist • Garðverkefnið • Umhve…
readMoreNews

Forstöðumaður safna í Húnaþingi vestra - afleysing

Vegna fæðingarorlofs er laust til umsóknar tímabundið starf forstöðumanns safna í Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Á næstu dögum má búast við kaldavatns truflunum á Hvammstanga vegna prófunar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitustjóri
readMoreNews
Húnaþing vestra býður frítt í sund miðvikudaginn 17. febrúar

Húnaþing vestra býður frítt í sund miðvikudaginn 17. febrúar

Aukaskammtur G-vítamíns miðvikudaginn 17. febrúar: Frítt í sund um allt land!
readMoreNews