Tilkynningar og fréttir

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð 2019

Ný tímatafla fyir íþróttamiðstöð vorönn 2019.Sjá tímatöflu hérÍþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur um land allt miðvikudaginn 6. febrúar.Þetta er í tólfta skipti sem haldið er upp á daginn en sjötti febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.Einkunnarorð dag…
readMoreNews
Ljósmynd: Ína Björk Ársælsdóttir.

Kótilettukvöld tileinkað minningu Björns Sigurðssonar "Bangsa"

Fyrirhugað er að halda kótilettukvöld laugardaginn 23. febrúar 2019. Kvöldið verður tileinkað minningu Björns Sigurðssonar „Bangsa“ og safnað fyrir uppsetningu á minningar-og upplýsingaskiltum um þennan merka mann.
readMoreNews
Ratsjáin og ræsing Húnaþingi 2019

Ratsjáin og ræsing Húnaþingi 2019

Nýsköðunarmiðstöð Íslands í samstarfi við sveiarfélög í Húnavatnssýslum leitar að góðri viðskiptahugmynd
readMoreNews

FRÍSTUNDAKORT 2019

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2019 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga  í Húnaþingi vestra.  Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.  Þeir sem vilja nýta kortið sem in…
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur 2019

Sérstakur húsnæðisstuðningur 2019

Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins:1.         Sérstakar húsaleigubætur fyrir einstaklingar og fjölskyldur sem eru einnig að fá húsnæðisbætur frá Íbúðalánasjóði.2.         Stuðning til foreldra/forsjáaðila barna 15-17 ára sem leigja á h…
readMoreNews
Hárið í Húnaþingi

Hárið í Húnaþingi

Leikflokkur Húnaþings vestra hefur hafið æfingar á söngleiknum Hárið sem verður sýndur nk. páska í Félagsheimilinu Hvammstanga.
readMoreNews
Atvinnuauglýsing – Húnaklúbburinn æskulýðsleiðtogi

Atvinnuauglýsing – Húnaklúbburinn æskulýðsleiðtogi

Atvinnuauglýsing – Húnaklúbburinn æskulýðsleiðtogi  Hefurðu gaman að því að vinna með unglingum? Hefurðu áhuga á því að taka þátt í að gera samfélagið þitt betra? Finnst þér gaman að læra um nýja menningu? Hefurðu áhuga á náttúru?   Húnaklúbburinn er að leita að æskulýðsleiðtoga í hlutastarfi til…
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.Dagskrá: Byggðarráð Fundargerðir 988. fundar frá 7. janúar sl. Félagsmálaráð Fundargerð 198. fundar frá 19. desember sl. Fræðsluráð Fundargerð 195. fundar frá 12. desember sl. Skipulags- og …
readMoreNews

Menningarsjóður Sparisjóðs Vestur- Húnavatnssýslu.

Menningarsjóður Sparisjóðs Vestur- Húnavatnssýslu auglýsir eftir umsóknum um menningarstyrki úr sjóðnum árið 2019.Umsækjendur skulu verða lögráða einstaklingar,félagasamtök, fyrirtæki eða stofnanir með lögheimili í Húnaþingi vestra. Í umsókn þarf eftirfarandi að koma fram:Nafn,kennitala, heimilisfan…
readMoreNews