Tilkynningar og fréttir

Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018

Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19:00 þann 28. desember 2018.Fimm íþróttamenn voru tilnefndir að þessu sinni:Dagbjört Dögg Karlsdóttir körfuknattleikskonaHannes Ingi Másson körfuknattleiksmaðurHelga Una Björnsdóttir hes…
readMoreNews
Hirðing jólatrjáa

Hirðing jólatrjáa

Eins og undanfarin ár býður sveitarfélagið upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum á Hvammstanga og Laugarbakka og kemur til förgunar.  Íbúar þurfa að koma trénu tryggilega fyrir utanhúss á sýnilegum stað vilji þeir nýta þjónustuna.Einnig er hægt að hringja í síma þjónustumiðstöðvar á dagvinnutíma og ósk…
readMoreNews
Frá Grunnskóla Húnaþings vestra- Viðtalsdagur

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra- Viðtalsdagur

Nemendur mæta til viðtals með foreldrum sínum til umsjónarkennara samkvæmt viðtalstíma sem umsjónarkennari hefur úthlutað. Viðtalsdagurinn er föstudaginn 4. janúar.Ef breytingar þarf að gera á tímanum þarf að hafa samband við viðkomandi umsjónarkennara.Starfsdagur verður mánudaginn 7. janúar og kenn…
readMoreNews