Tilkynningar og fréttir

Árshátíð leik og grunnskólans á Borðeyri

Næsta fimmtudag 7.nóvember verður árshátíðin okkar á Borðeyri hjá nemendurm leik-og grunnskóla og verða þau með leik, söng, glens og gríni og byrjar hún klukkan 15:00.
readMoreNews

Bann við rjúpnaveiði.

Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð á eftirtöldum jörðum í eigu Húnaþings vestra:
readMoreNews

Rjúpnaveiði 2013

Fyrirkomulag rjúpnaveiða á afréttarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2013:
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

222. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. október 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Hirða

Af gefnu tilefni, skal það áréttað að ekki er heimilt að skilja eftir úrgang við hlið Hirðu, utan opnunartíma. Framkvæmda-og umhverfissvið
readMoreNews