Árshátíð leik og grunnskólans á Borðeyri

Næsta fimmtudag 7.nóvember verður árshátíðin okkar á Borðeyri hjá nemendurm leik-og grunnskóla og verða þau með leik, söng, glens og gríni og byrjar hún klukkan 15.

Sameiginlegt kaffihlaðborð er að hátíð lokinni og öllum frjálst að koma með veigar á það.

Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna en frítt fyrir nemendur og rennur hann til nemendasjóðs.

Allir sveitungar eru velkomnir.

 

Sjáumst hress.

Var efnið á síðunni hjálplegt?