Tilkynningar og fréttir

Samfélagsviðurkenningar Húnaþings vestra

Samfélagsviðurkenningar Húnaþings vestra

Fyrr í haust kallaði fjölskyldusvið Húnaþings vestra eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem þeir telja eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín eða störf í þágu samfélags okkar. Viðurkenningarnar eru veittar annað hvert ár og er er þetta í þriðja sinn sem það er gert. Fjölskyldusviði bárust margar góðar tilnefningar og var úr vöndu að velja.
readMoreNews
Anton Scheel Birgisson og Liljana Milenkoska verkefnastjóri.

Gjafir handa sýrlensku börnunum

Í dag kom Anton Scheel Birgisson færandi hendi á skrifstofu sveitarfélagsins og afhenti fyrir hönd ömmu sinnar, Helgu Kristinsdóttur frá Þorlákshöfn, öllum sýrlensku börnunum vettlinga og ullarsokka.   Helga er 80 ára og þegar hún heyrði af komu flóttamannanna í Húnaþing vestra þá vildi hún leggja s…
readMoreNews
Mynd af Kirkjuhvammskirkju sem var friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðm…

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir 1. desember 2019

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði  fyrir árið 2020.  Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðlýstra og friðaðra húsa og mannvirkja, sbr. reglur um úthlutun úr húsafriðunarsjóði nr. 577/2016. Veittir verða styrkir úr sjóðnum til: • viðhal…
readMoreNews
Öldungaráð Húnaþings vestra

Öldungaráð Húnaþings vestra

 1. fundur Öldungaráðs Húnaþings vestra var haldinn í gær 22. október.Öldungaráð starfar á fjölskyldusviði og heyrir undir sveitarstjórn Húnaþings vestra. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs, eða fulltrúi hans starfar með ráðinu.Öldungaráð er félagsmálaráði og sveitarstjórn Húnaþings vestra til ráðgjafar um…
readMoreNews
Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa.

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa.

Næsti viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa verður 29. október nk. á Hótel Hvítserk kl. 16:30-17:30.Á þeim fundi munu Ingveldur Ása Konráðsdóttir, Friðrik Már Sigurðsson og Magnús Vignir Eðvaldsson taka á móti íbúum.Íbúar Húnaþings vestra eru hvattir til að koma og hitta sveitarstjórnarfulltrúa og ræð…
readMoreNews
Úrgangsmál - sorpgámar

Úrgangsmál - sorpgámar

Af gefnu tilefni, er bent á að Sorpkör/gámar sem staðsett eru víða í dreifbýlinu eru eingöngu fyrir almennt heimilissorp, annar úrgangur fari í gámastöðina Hirðu.  Ætlast er til að úrgangur frá rekstri og fyrirtækjum fari annaðhvort flokkað í Hirðu eða að samið sé beint við sorphirðuverktaka um hirð…
readMoreNews
Sameiginlegur starfsdagur leikskólanna í Húnavatnssýslum og Strandabyggð

Sameiginlegur starfsdagur leikskólanna í Húnavatnssýslum og Strandabyggð

Sameiginlegur starfsdagur leikskólanna í Húnavatnssýslum og Strandabyggð var haldinn í Húnavallaskóla föstudaginn 11. október. Starfsdagurinn markar upphaf að þróunarverkefni skólanna „Færni til framtíðar“. Í uppafi verkefnisins er áhersla lögð á að kynna hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði fyrir starf…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna framkvæmda verður vaðlaugin lokuð frá mánudeginum 14. október þar til að framkvæmdum er lokið. Framkvæmdirnar geta tekið allt að 2 vikum.Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Vetrarveiði á ref

Vetrarveiði á ref

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref. Áhugasamir skili inn umsóknum þar um á skrifstofu Húnaþings vestra.
readMoreNews
Rjúpnaveiði 2019

Rjúpnaveiði 2019

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2019:
readMoreNews