Tilkynningar og fréttir

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020 til 2024 er nú kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og verður opið fyrir athugasemdir og ábendingar til og með 14. október næstkomandi. Íbúar og aðrir hagaðilar eru hvattir til að kynna sér nýja sóknaráætlun landshlutans. Við vinnslu áætlunarinnar var mikil áh…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

 317. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. október 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá:1. ByggðarrráðFundargerðir 1012.,1013.,1014., og 1015 fundar frá 16., 23., og 30. september sl.2. FræðsluráðFundargerð 203. fundar frá 2. október sl. 3. FélagsmálaráðF…
readMoreNews

Ljósastaurar í dreifbýli

Vinsamlegast tilkynnið bilanir á ljósastaurum í dreifbýli á netfangið bjorn@hunathing.is eða hafið samband við skrifstofu í síma 455-2400Starfsmenn munu vera á ferðinni næstu vikur til að lagfæra bilanir.Rekstrarstjóri framkvæmda-og umhverfissviðs
readMoreNews
Frétt frá Félagsheimilinu Hvammstanga

Frétt frá Félagsheimilinu Hvammstanga

Kristín Guðmundsdóttir hefur tekið við stöðu húsvarðar við Félagsheimilið Hvammstanga. Hafa má samband við Kristínu í síma 655-9052 eða senda tölvupóst á netfangið felagsheimilid.hvammstanga@simnet.is Á facebook síðu Félagsheimilisins má einnig senda inn fyrirspurnir sjá hér
readMoreNews
Vígsla viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vígsla viðbyggingar við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Síðastliðinn þriðjudag fór fram vígsla viðbyggingar við Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra að viðstöddu fjölmenni.
readMoreNews