Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

 317. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. október 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

 Dagskrá:

1. Byggðarrráð
Fundargerðir 1012.,1013.,1014., og 1015 fundar frá 16., 23., og 30. september sl.
2. Fræðsluráð
Fundargerð 203. fundar frá 2. október sl.
3. Félagsmálaráð
Fundargerð 206. fundar félagsmálaráðs frá 25. septeber sl.
4. Landbúnaðarráð
Fundargerð 170. fundar landbúnaðarráðs frá 9. október
5. Skipulags- og umhverfisráð
Fundargerðir 313. og 314. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 11. september og 3. október sl.
6. Björn Bjarnason rekstrarstjóri kemur til fundar
7. Skýrsla sveitarstjóra


Hvammstangi 7. október 2019
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?