Tilkynningar og fréttir

Orðsending til kattareiganda

Orðsending til kattareiganda

Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum. Kattaeigendur eru því beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og sjá til þess að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn. Minnt er á að í 6. gr. samþykktar um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra kemur fram að eigendum og u…
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Ertu með góða hugmynd?
readMoreNews
Ráðhúsið lokað

Ráðhúsið lokað

Fimmtudaginn 16. maí nk. verður lokað í Ráðhúsinu vegna starfsdags.
readMoreNews
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakjörs 1. júní 2024

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakjörs 1. júní 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs þann 1. júní 2024 er hafin.   Greiða má atkvæði utan kjörfundar á kjörstöðum innan umdæmisins sem hér segir: Blönduósi, aðalskrifstofu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, virka daga, kl. 09:00 - 15:00. Sauðárkróki, sýsluskrifstofu, Suðurgötu 1, Sauðárkr…
readMoreNews
Ferðamannaklettar. Mynd: Róbert Daníel Jónsson

Starf verkefnisstjóra stjórnsýslu-, atvinnu- og kynningamála laust til umsóknar

Nýtt og spennandi starf
readMoreNews
Umsögn byggðarráðs Húnaþings vestra um frumvarp til laga um lagareldi

Umsögn byggðarráðs Húnaþings vestra um frumvarp til laga um lagareldi

Á 1213. fundi byggðarráðs Húnaþings vestra var fjallað um beiðni atvinnuveganefndar Alþingis um umsögn um frumvarp til laga um lagareldi, 930. mál. Í umsögninni fagnar ráðið því að friðunarsvæði til verndar villtum laxi séu með frumvarpinu færð í lög. Gerir ráðið að öðru leyti þríþættar athugasemdir…
readMoreNews
Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Vortónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Vortónleikar tónlistarskólans verða fjórir að þessu sinni. Tvennir hádegistónleikar og tvennir síðdegistónleikar. Dagsetningarnar eru 13. og 14. maí og hefjast hádegistónleikarnir báða dagana kl. 12:15 og síðdegistónleikarnir hefjast báðir kl. 17:00. Öll velkomin! Við hlökkum til að sjá ykkur,Tón…
readMoreNews
Vinnuskólinn 2024 - skráning - framlengjum umsóknafrest til 17.maí

Vinnuskólinn 2024 - skráning - framlengjum umsóknafrest til 17.maí

Skráning er hafin í vinnuskóla og slátturhóp 2024
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Við leikskólann Ásgarð eru þrjár stöður deildarstjóra lausar: Yngrastig Miðstig Eldrastig Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstakling með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börnum og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfniskröfur: Leyfisbréf, háskólamenntun og/eða aðra…
readMoreNews
Jessiqa Aquino og Tanja Ennigarð kynna verkefni Húnaklúbbsins.

Húnaklúbburinn hlýtur viðurkenningu

Á dögunum fór fram kynning á þeim Erasmus+ verkefnum sem unnið er að á Íslandi. Fulltrúar Húnaklúbbsins og Húnaþings vestra sóttu kynninguna og kynntu verkefni sem unnin eru undir forystu Húnaklúbbsins í samstarfi við sveitarfélagið. Gaman er að segja frá því að Húnaklúbburinn hlaut sérstaka viðurke…
readMoreNews