Reglur um innheimtu og afskriftir viðskiptakrafna hjá Húnaþingi vestra
Því miður er það svo að á hverjum tíma er alltaf einhver fjöldi gjaldenda sem lendir í vanskilum við sveitarfélagið og/eða undirfyrirtæki þess. Í langflestum tilfellum er um tímabundinn vanda að ræða og fólk ýmist gerir upp skuld eða semur um greiðslur. Í einstaka tilfellum er þó þörf á frekari aðge…
01.07.2025
Frétt