Tilkynningar og fréttir

Skólabrú á Hvammstanga. Mynd: Ómar Eyjólfsson.

Reglur um innheimtu og afskriftir viðskiptakrafna hjá Húnaþingi vestra

Því miður er það svo að á hverjum tíma er alltaf einhver fjöldi gjaldenda sem lendir í vanskilum við sveitarfélagið og/eða undirfyrirtæki þess. Í langflestum tilfellum er um tímabundinn vanda að ræða og fólk ýmist gerir upp skuld eða semur um greiðslur. Í einstaka tilfellum er þó þörf á frekari aðge…
readMoreNews
Hvammstangi. Mynd: Sóley Halla Eggertsdóttir.

Auglýst eftir umsóknum í Húnasjóð

Hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir stofnuðu Húnasjóð til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir Húnasjóð sem sa…
readMoreNews
Jónína og Halldóra fagna sigri í pönnukökubakstrinum. Mynd: Guðmundur Sigurðsson af facebook síðu Fé…

Gott gengi á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri fór fram um nýliðna helgi. Keppendur úr Húnaþingi vestra stóðu sig frábærlega sóttu þar nokkur verðlaun.  Agnar Eggert Jónsson hreppti fyrsta sæti í pokavarpi. Jóna Halldóra Tryggvadóttir sótti fyrsta sætið í pönnnukönubakstri og Jónína Sigur…
readMoreNews
Heitavatnsviðgerð er lokið

Heitavatnsviðgerð er lokið

Starfsmenn hitaveitu hafa nú lokið við viðgerð dreifikerfis hitaveitunnar sem fram fór nú fyrr í dag.  Húseigendur eru beðnir um að huga að eftirfarandi: Gætið þess að skrúfað sé fyrir alla krana til að koma í veg fyrir tjón þegar vatni er hleypt á að nýju. Hafa þarf í huga að loft getur komist…
readMoreNews
Söfnun rúlluplasts

Söfnun rúlluplasts

Áætlað er að söfnun rúlluplasts fari fram dagana 30. júni - 3. júlí 2025 og áætlað er að byrja plastsöfnun í gamla Bæjarhreppi. Þeir bændur sem vilja EKKI láta taka hjá sér rúlluplast tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, sem fyrst. …
readMoreNews
Drög að umgengnisreglum í leiguíbúðum Húnaþings vestra

Drög að umgengnisreglum í leiguíbúðum Húnaþings vestra

Athugasemdir eða ábendingar skulu berast í síðasta lagi 13. júlí 2025.
readMoreNews
Bókasafnið lokað 24.-26. júní

Bókasafnið lokað 24.-26. júní

Bóka- og skjalasafnið verður lokað á morgun 24.júní, miðvikudaginn 25.júní og fimmtudaginn 26.Júní. Svo endilega skellið ykkur á bækur fyrir lokun nú eða skilið bókum 😊
readMoreNews
Malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga

Malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga

Nú eru að fara að hefjast malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga og við vonum að tíðin verði góð svo þær gangi vel fyrir sig. Slíkum framkvæmdum fylgir eðlilega eitthvert rask og viðbúið er að þurfi að loka einhverjum götum að hluta eða í heild á meðan á vinnu stendur.  Þær götu sem á að malbika eru: …
readMoreNews
Niðurgreiðsla á garðslætti

Niðurgreiðsla á garðslætti

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 12. júní voru samþykktar nýjar reglur um niðurgreiðslu á garðslætti fyrir árið 2025.  Helstu breytingar eru þær að nú er tekin upp endurgreiðsla á hluta af útlögðum kostnaði við garðslátt og getur sú endurgreiðsla hæst numið 5.750 krónum fyrir hvern slá…
readMoreNews
Opnun íþróttamiðstöðvar 17. júní

Opnun íþróttamiðstöðvar 17. júní

Á morgun, 17. júní, er íþróttamiðstöðin á Hvammstanga opin frá kl. 10 til 18. Um að gera að skella sér í sund eða rækt á þjóðhátíðardaginn.
readMoreNews