Niðurgreiðsla á garðslætti

Niðurgreiðsla á garðslætti

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 12. júní voru samþykktar nýjar reglur um niðurgreiðslu á garðslætti fyrir árið 2025. 

Helstu breytingar eru þær að nú er tekin upp endurgreiðsla á hluta af útlögðum kostnaði við garðslátt og getur sú endurgreiðsla hæst numið 5.750 krónum fyrir hvern slátt og 23.000 krónum alls á árinu. 

Sótt er um í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins. 

Hér má sjá hinar nýsamþykktu reglur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?