Tilkynningar og fréttir

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Dagskrá félagsmiðstöðvarinnar Órion fyrir nóvember 2021 er komin inn á vefinn
readMoreNews
Laus er til umsóknar tímabundin staða umhverfisstjóra Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar tímabundin staða umhverfisstjóra Húnaþings vestra

Umhverfissvið Húnaþings vestra auglýsir lausa til umsóknar tímabundna stöðu umhverfisstjóra, til eins árs með möguleika á framlengingu. Umhverfisstjóri gegnir jafnframt hlutverki garðyrkjustjóra. Starfshlutfall er 100%
readMoreNews
Rjúpnaveiði 2021

Rjúpnaveiði 2021

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2021:
readMoreNews
Syndum - landsátak í sundi 1.-28. nóvember 2021

Syndum - landsátak í sundi 1.-28. nóvember 2021

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu da…
readMoreNews
Hvernig er sambandið?

Hvernig er sambandið?

Á ársþingi SSNV í apríl 2021 var skipuð samgöngu- og innviðanefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða og uppfæra Samgöngu- og innviðaáætlun Norðurlands vestra frá árinu 2019. Hluti af vinnu nefndarinnar er að skoða raunverulega stöðu fjarskipta á starfssvæðinu líkt og gert var þegar gildandi áætlu…
readMoreNews
Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref   Áhugasamir skili inn umsóknum þar um á skrifstofu Húnaþings vestra. Svæðin verða sex: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsók…
readMoreNews

Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Fyrirhuguðu kveðjukvöldi í Sóllandi frestað.
readMoreNews

Frá Farskólanum

Íslenska sem annað mál - námskeið fjögur.
readMoreNews
Samfélagsviðurkenningar 2021

Samfélagsviðurkenningar 2021

Fyrr í haust kallaði fjölskyldusvið Húnaþings vestra eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem þeir telja eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín eða störf í þágu samfélagsins. Viðurkenningarnar eru veittar annað hvert ár og er er þetta í fjórða sinn sem þær eru veittar.
readMoreNews
Afhending umhverfisviðurkenninga 2021

Afhending umhverfisviðurkenninga 2021

Þann 14. október sl. veitti sveitarstjórn sínar árlegu umhverfisviðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og/eða býli.
readMoreNews