Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Starfsemi Órion er á þriðjudögum og fimmtudögum hjá 8.-10. bekk frá kl 19-21 og  á miðvikudögum hjá 5.-7. bekk frá kl. 14:30-16:30.

Hlökkum til að sjá ykkur !

Starfsfólk Órion.

Dagskrá Órion  :

Dagskrá í september 5.-7. bekkur

Dagskrá í september 8.-10. bekkur

Var efnið á síðunni hjálplegt?