Tilkynningar og fréttir

Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarfélaga á starfssvæðinu. 
readMoreNews

Rafmagnsnotendur Húnaþingi vestra

Rafmagnstruflanir verða í Húnaþingi vestra aðfaranótt 1. júlí frá kl. 0:00 til kl. 7:00 vegna vinnu Landsnets. Kv. Rarik Norðurlandi svæðið
readMoreNews

Skúli Þórðarson, lætur af starfi sveitarstjóra.

Skúli Þórðarson, sem gegnt hefur starfi sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sl. 12 ár eða frá árinu 2002 lætur af störfum í dag 26. júní. Erindi sem beina á til sveitarstjóra skal  senda Guðrúnu Ragnarsdóttur, sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs á netfangið gudrun@hunathing.is Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400.
readMoreNews
Undirritun Brunavarnaráætlunar 2014-2018

Undirritun Brunavarnaráætlunar 2014-2018

Brunavarnaráætlun fyrir Brunavarnir Húnaþings vestra 2014-2018 var samþykkt á fundi sveitarstjórnar þann 15. maí sl. Brunavarnaráætlun leggur grunninn að gæðastjórnun  og úttekt á starfsemi slökkviliðs fyrir þá aðila sem bera ábyrgð á brunavörum í hverju sveitarfélagi .
readMoreNews

Sumarhátíð leikskólans Ásgarðs

Sumarhátíð leikskólans Ásgarðs verður fimmtudaginn 26. júní kl. 14 Í ár fögnum við 20 ára vigsluafmæli leikskólans Ásgarðs.
readMoreNews

Húnasjóður 2014

Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920.  Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra.  Samkvæmt skipulagsskrá fyrir Húnasjóð sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar þann 12. október 2000 skal sveitarsjóður leggja sjóðnum árlega til fé skv. fjárhagsáætlun hverju sinni.  Árlegu framlagi Húnaþings vestra ásamt hálfum vöxtum höfuðstóls skal úthluta í styrki á ári hverju
readMoreNews

Laus er til umsóknar staða sveitarstjóra Húnaþings vestra

Laus er til umsóknar staða sveitarstjóra í Húnaþingi vestra. Við leitum að öflugum sveitarstjóra til að stýra starfsemi sveitarfélagsins og áframhaldandi uppbyggingu þess. meira hér
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

239. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn mánudaginn 16. júní 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.   Dagskrá:
readMoreNews

Tilkynning frá fjallskilastjórn Miðfirðinga

  Upprekstur sauðfjár verður leyfður frá og með 13.júní 2014. Upprekstur hrossa verður leyfður frá og með 27.júní 2014.
readMoreNews

Upprekstur hrossa í Kirkjuhvamm

Héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins hefur tekið fyrri ákvörðun sína um upprekstur hrossa í Kirkjuhvamm til endurskoðunar. Heimild til uppreksturs hrossa er veitt frá og með 18. júní nk.
readMoreNews