Sumarhátíð leikskólans Ásgarðs

Sumarhátíð leikskólans Ásgarðs verður fimmtudaginn 26. júní kl. 14

Í ár fögnum við 20 ára vigsluafmæli leikskólans Ásgarðs.

Farið verður í skrúðgöngu, sungið saman, farið í leiki og grillaðar pylsur

Sumarhátíðin er samstarfsverkefni starfsfólks skólans og foreldrafélagsins.

Skólastjórnendur

Var efnið á síðunni hjálplegt?