SVEITARSTJÓRNARFUNDUR
239. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn mánudaginn 16. júní 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
Dagskrá:
-
1. Skýrsla kjörstjórnar.
-
2. Kosning oddvita og varaoddvita.
-
3. Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköp Húnaþings vestra.
-
4. Aðrar kosningar.
-
5. Byggðarráð.
Fundargerð 833. fundar.
Fundargerð 833. fundar.
-
6. Félagsmálaráð.
Fundargerð 147. fundar.
-
7. Fræðsluráð.
Fundargerð 150. fundar.
-
8. Landbúnaðarráð.
Fundargerð 125. fundar.
-
9. Skipulags- og umhverfisráð.
Fundargerð 237. fundar.
Fundargerð 238. fundar.
-
10. Bréf sviðsstjóra og stjórnenda Húnaþings vestra.
-
11. Auglýsing um ráðningu sveitarstjóra.
-
12. Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar.
-
13. Sumarleyfi sveitarstjórnar.
Hvammstangi 10. júní 2014
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.