Tilkynningar og fréttir

Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð.
readMoreNews
Bændur/landeigendur

Bændur/landeigendur

Úttekt á girðingum meðfram stofn-og tengivegum fer fram í september 2017.
readMoreNews
Fjallskilaseðill í fyrrum Bæjarhreppi 2017

Fjallskilaseðill í fyrrum Bæjarhreppi 2017

Laugardaginn 16. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi. Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit.
readMoreNews
Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar til júlí árið 2017, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.
readMoreNews
Fjallskilaboð fyrir Þverárhrepp hinn forna 2017

Fjallskilaboð fyrir Þverárhrepp hinn forna 2017

Laugardaginn 9. september 2017 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttahúsi

Tilkynning frá íþróttahúsi

Vegna framkvæmda við íþróttamiðstöð verður íþróttahúsið lokað næstu vikurnar og þar af leiðandi fellur öll skipulögð íþróttastarfsemi niður í íþróttahúsinu.
readMoreNews
Laust starf við íþróttamiðstöð

Laust starf við íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða öflugan einstakling í ca. 80% starf frá 1. október 2017
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga 2017

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga 2017

Göngur fari fram laugardaginn 09. september 2017.
readMoreNews
Lokun hitaveitu á Melavegi og Hlíðarvegi

Lokun hitaveitu á Melavegi og Hlíðarvegi

Vegna viðgerðar á hitaveitulögn verður lokað fyrir heitt vatn á Melavegi og Hlíðarvegi í dag (21.08.2017) frá klukkan 16.00 og þar til viðgerð lýkur
readMoreNews
Fjallskilaseðill 2017 Hrútafjörður að austan

Fjallskilaseðill 2017 Hrútafjörður að austan

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 15. ágúst 2017 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti:
readMoreNews