Bændur/landeigendur

Bændur/landeigendur

Úttekt á girðingum meðfram stofn-og tengivegum fer fram í september 2017. Bændur og landeigendur eru hvattir til að kynna sér ákvæði 5. gr. reglugerðar nr. 930/2012 og tilkynna viðhald á girðingum, að uppfylltum skilyrðum, til skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 4. september næstkomandi.

Gefa skal upp nafn og kennitölu þess sem móttekur greiðslu.

Húnaþing vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?