Laust starf við íþróttamiðstöð

Laust starf við íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða öflugan einstakling í ca. 80% starf frá 1. október 2017. Umsækjendur munu sjá um afgreiðslu, eftirlit í sundlaug og íþróttasal, þrif og fl.  Umsækjendur skulu vera orðnir 18 ára og þurfa að standast stöðupróf í sundi. 

Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og SGS.  Umsóknarfrestur er til 8. september.  Umsóknir skilist á netfangið  tanja@hunathing.is eða til skrifstofu Húnaþings vestra. Nánari upplýsingar veitir Tanja Ennigarð íþrótta-og tómstundafulltrúi sími: 858-1532  

Var efnið á síðunni hjálplegt?