Lokun hitaveitu á Melavegi og Hlíðarvegi

Lokun hitaveitu á Melavegi og Hlíðarvegi

Vegna viðgerðar á hitaveitulögn verður lokað fyrir heitt vatn á Melavegi og Hlíðarvegi í dag (21.08.2017) frá klukkan 16.00 og þar til viðgerð lýkur.

Hitaveita Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?