Tilkynningar og fréttir

Hluti sveitarstjórnar með innviðaráðherra við Kolugljúfur.

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína að nýju eftir sumarleyfi. Líkt og fyrri ár fer sveitarstjóri yfir helstu verkefni liðinnar viku. Meðal þess sem sveitarstjóri hafði með höndum í síðustu viku var ráðherraheimsókn, viðhaldsframkvæmdir við hitaveituna, fjárhagsáætlunarvinna, samtal um hugsanleg…
readMoreNews
Föndurstarf hefst 4. september

Föndurstarf hefst 4. september

Allir velkomnir
readMoreNews
Vetraropnun frá 1. september

Vetraropnun frá 1. september

Tíminn flýgur áfram og hefst vetraropnun íþróttamiðstöðvarinnar þann 1. september. Jafnframt hefst tilraunaverkefni til áramóta þar sem þrektækjasalurinn mun opna kl. 06:00 fyrir árrisula notendur sem vilja hefja daginn snemma.
readMoreNews
Frá starfsdeginum. Ingrid Kuhlman fræðir þátttakendur um tímastjórnun.

Starfsdagur starfsmanna Húnaþings vestra

Mánudaginn 18. ágúst fór fram starfsdagur starfsfólks Húnaþings vestra. Kom allt starfsfólk sveitarfélagsins þá saman í Félagsheimilinu Hvammstanga til að hlýða á fyrirlestra sem nýtast þeim í starfi.  Helena Jónsdóttir, klínískur sálfræðingur hjá Mental ráðgjöf fjallaði um geðheilsustefnu sveita…
readMoreNews
Hópurinn sem þátt tók í samtalinu. Mynd: Eyjólfur Ingvi.

Vinnustofa um framtíðarsýn haldin á Borðeyri

Þriðjudaginn 26. ágúst sl. var haldin vinnustofa á Borðeyri í tengslum við sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Þátttakendur voru lykilstarfsmenn sveitarfélaganna á þeim sviðum sem fjallað var um, kjörnir fulltrúar og fulltrúar úr fastanefndum. Markmiðið með vinnustofunni var að lei…
readMoreNews
Starfsmaður í heimaþjónustu HVE Hvammstanga

Starfsmaður í heimaþjónustu HVE Hvammstanga

Umsóknarfrestur er til og með 10.09.2025
readMoreNews
Breyttur opnunartími í þrektækjasal - tilraunaverkefni

Breyttur opnunartími í þrektækjasal - tilraunaverkefni

Mikill vilji kom fram í íbúakönnun um að opna þrektækjasalinn í íþróttamiðstöðinni fyrr á morgnana.  til að mæta þessum óskum og kanna raunverulega aðsókn verður ráðist í tilraunaverkefni frá 1. september 2025 og fram að áramótum.  Verkefnið felst í því að opna salinn kl. 06.00 þrjá daga í viku. M…
readMoreNews
Lokið við ljósleiðaravæðingu á Laugarbakka

Lokið við ljósleiðaravæðingu á Laugarbakka

Míla hefur nú tengt ljósleiðara við um 30 staðföng á Laugarbakka. Íbúar á Laugarbakka geta því nú pantað sér nettengingu um ljósleiðara Mílu frá sínu fjarskiptafélagi. Hægt er að sjá lista yfir fjarskiptafélög sem selja netþjónustu um ljósleiðara Mílu á https://www.mila.is/get-eg-tengst. Þar er jaf…
readMoreNews
Fjallskilaboð Þrerárhrepps 2025

Fjallskilaboð Þrerárhrepps 2025

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2025   Laugardaginn 13. september 2025 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir: TUNGAN: Smalað í vikunni fyrir réttir. Leiti 4 menn: 1 frá Elmari Tjörn, 1 frá Baldri Saurbæ, 1 frá Viðari Neðri…
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur Húnaþing vestra veitir eftirfarandi stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins: Sérstakar húsaleigubætur (í viðbót við almennar húsnæðisbætur hjá HMS) Stuðning vegna barna 15-17 ára sem leigja á heimavist/námsgörðum Stuðning vegna námsmanna 18-…
readMoreNews