Dagbók sveitarstjóra

Hluti sveitarstjórnar með innviðaráðherra við Kolugljúfur.
Hluti sveitarstjórnar með innviðaráðherra við Kolugljúfur.

Dagbók sveitarstjóra hefur nú göngu sína að nýju eftir sumarleyfi. Líkt og fyrri ár fer sveitarstjóri yfir helstu verkefni liðinnar viku. Meðal þess sem sveitarstjóri hafði með höndum í síðustu viku var ráðherraheimsókn, viðhaldsframkvæmdir við hitaveituna, fjárhagsáætlunarvinna, samtal um hugsanlega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar, fyrirtækjaheimsókn og margt fleira.

Smelltu hér til að skoða nýjustu færsluna.

Var efnið á síðunni hjálplegt?