Vetraropnun frá 1. september

Vetraropnun frá 1. september

Tíminn flýgur áfram og hefst vetraropnun íþróttamiðstöðvarinnar þann 1. september. Jafnframt hefst tilraunaverkefni til áramóta þar sem þrektækjasalurinn mun opna kl. 06:00 fyrir árrisula notendur sem vilja hefja daginn snemma. Þetta tilraunaverkefni má rekja til vilja þátttakenda íbúakönnunar sem höfðu áhuga á að komast fyrr í ræktina á morgnana. 

Vetraropnun frá 1. september verður sem hér segir:

Sundlaug og pottar

  • Mánudagur – fimmtudagur: 07:00 – 21:30
  • Föstudagur: 07:00 – 19:00
  • Laugardagur – sunnudagur: 10:00 – 16:00

Þrektækjasalur

  • Mánudagur: 06:00 – 21:30
  • Þriðjudagur: 07:00 – 21:30
  • Miðvikudagur: 06:00 – 21:30
  • Fimmtudagur: 07:00 – 21:30
  • Föstudagur: 06:00 – 19:00
  • Laugardagur – sunnudagur: 10:00 – 16:00

Þeir íbúar sem hafa áhuga á snemmbúinni hreyfingu að nýta sér þetta tækifæri, en þátttakan mun skipta sköpum fyrir framhaldið. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?